Bjarg Íbúðafélag hses. og ÍAV undirrituðu þann 4. júní 2021 s.l verksamning sem felur í sér að ÍAV byggi og afhendi alls 64 almennar leiguíbúðir við Hraunbæ 133. Samtals eru 59 íbúðir í tveimur 3-5 hæða blokkum með 4 stigagöngum, auk þess raðhús á tveimur hæðum með 5 íbúðum.
Samningsform er fast heildarverð.
Íbúðirnar verða afhentar í fjórum áföngum frá 15. september 2022 fram til 25. nóvember 2022:
Miðað er við að jarðvegsframkvæmdir hefjist í lok júní 2021, aðstöðusköpun að mestu lokið.