Reisugildi í Haukahúsi

15. mars 2024Framkvæmdir
Haukahús

Haukahús

Um síðustu mánaðarmót var þeim áfanga fagnað að búið var að hífa alla stálbogana í nýtt knatthús Hauka. Auk starfsmanna ÍAV, tóku bæjarfulltrúar Hafnarfjarðar og forsvarsmenn Hauka þátt í fögnuðinum.

Verkinu hefur miðað ágætlega áfram og er í óða önn að taka á sig mynd og mun setja svip sinn á nærumhverfið.

Hægt er að sjá meira um viðburðinn og verkefnið á vef Hafnarfjarðar og í fréttum frá mbl.is og visir.is.

https://hafnarfjordur.is/reisugildi-fyrir-knatthus-ad-asvollum/

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/01/sidasta_sperran_er_risin/

https://www.visir.is/g/20242542053d/-verdur-al-gjor-bylting-